Skráðu þig núna

Skráning framlengd í Grænmetiskokkur ársins


Tími til að skrá sig í keppnina um Grænmetiskokkur ársins hefur verið framlengdur til Sunnudagsins 7. apríl kl 23.59. Skráning er undir væntingum en sem betur fer hafa matreiðslumenn þó skráð sig í þessa nýju keppni.  En keppnin um Grænmetiskokk ársins hefur ekki verið haldinn áður hérlendis.  Sambærilegar keppnir eru að sækja í sig veðrið erlendis.  Við hvetjum alla matreiðslumenn til að hugsa nú út fyrir ramman og skrá sig til þátttöku. 


Skráningu er lokið í keppnina Kokkur ársins.  Mánudaginn 8. Apríl kl 15:00 verða hráefni og reglur keppninnar kynnt í eldhúsdeild IKEA.  Margir færir matreiðslumenn hafa skráð sig til keppni og búast má við hörku keppni en forkeppnin fer fram 11. apríl í keppniseldhúsum IKEA.  Úrslitin fara svo fram laugardaginn 13. apríl einnig í IKEA.



Það verður spennandi að fylgjast með færustu matreiðslumönnum landsins etja kappi dagana 11. til 13. apríl næstkomandi í IKEA. 


Skráning hér
Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Þrír matreiðslumeistarar heiðraðir með Cordon Bleu orðu KM
Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Jakobi veitt heiðursorða KM
Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Aðalfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Fosshótel Stykkishólmi
Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Sýna fleiri fréttir