Skráðu þig núna

Skráning framlengd í Grænmetiskokkur ársins


Tími til að skrá sig í keppnina um Grænmetiskokkur ársins hefur verið framlengdur til Sunnudagsins 7. apríl kl 23.59. Skráning er undir væntingum en sem betur fer hafa matreiðslumenn þó skráð sig í þessa nýju keppni.  En keppnin um Grænmetiskokk ársins hefur ekki verið haldinn áður hérlendis.  Sambærilegar keppnir eru að sækja í sig veðrið erlendis.  Við hvetjum alla matreiðslumenn til að hugsa nú út fyrir ramman og skrá sig til þátttöku. 


Skráningu er lokið í keppnina Kokkur ársins.  Mánudaginn 8. Apríl kl 15:00 verða hráefni og reglur keppninnar kynnt í eldhúsdeild IKEA.  Margir færir matreiðslumenn hafa skráð sig til keppni og búast má við hörku keppni en forkeppnin fer fram 11. apríl í keppniseldhúsum IKEA.  Úrslitin fara svo fram laugardaginn 13. apríl einnig í IKEA.



Það verður spennandi að fylgjast með færustu matreiðslumönnum landsins etja kappi dagana 11. til 13. apríl næstkomandi í IKEA. 


Skráning hér
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Sýna fleiri fréttir