Íslenska kokkalandsliðið
LANDSLIÐSFRÉTTIR
Forsetafrú Íslands, frú Eliza Reid, er verndari Kokkalandsliðsins
Stuðningur þjóðarinnar er Kokkalandsliðinu afar mikilvægur og er ánægjulegt að tilkynna að frú Eliza Reid forsetafrú hefur gerst verndari þess. Kokkalandsliðinu er það mikill heiður að frú Eliza...
ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði liðinu í 5....
Nýtt Kokkalandslið kynnt
Það heyrir ávallt til tíðinda þegar að nýjir meðlimir eru valdir í kokkalandslið Íslands en nú á hádegi var kokkalandsliðið kynnt og þar gætir töluverðra breytinga. Að sögn Ylfu...
KOKKURINN
Kara Guðmundsdóttir

Fædd/ur: 1993
Fjölskylda: tvær kisur Kleó og Tína
Námsstaður og útskriftarár: Fiskfélagið 2017
Keppnisreynsla: Aðstoðarmaður í Kokkalandsliðinu á Ólympíuleikum 2016, 3. Sæti í Skills Ísland 2017
Staða í liðinu: Eftirréttargerð fyrir kalda borðið
Vinnustaður: Fiskfélagið
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Ólympíuleikar í matreiðslu 2016, að upplifa stemninguna og keppa við þá bestu í heimi í harðri keppni þar sem fólk er samt að deila af eigin reynslu og árangri þvert á löndin og mismunandi lið.
Uppáhalds hráefni: íslenskt smjör
Áhugamál utan eldhússins: Box, jóga og polefitnes
Mánudagsmaturinn: Asískur heimsendur matur
Ómissandi eldhúsgræja: Stálið sem ég nota til að halda bitinu í hnífunum mínum
Hver er alltaf seinn á æfingar? Steini
Hver er prímadonnann í liðinu? Snædís og Denis
Hver flassar tattounum mest? Manneskjan með flottustu tattooi
SAMSTARFSAÐILAR