Fréttir
Fréttir
Ert þú næsti þjálfari kokkalandsliðsins?
Ertu lærður matreiðslumaður með mikið keppnisskap, keppnisreynslu og skipulagshæfileika? Kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu haustið 2022 og fram undan er strangt en...
Verndum veitingageirann
Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið skorar á landsmenn alla að taka þátt í að vernda veitingageirann.
Langar þig á Heimsmeistarmót í matreiðslu 2022?
...
Fyrsta Gull í höfn
Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Þetta var fyrri keppnisgreinin af tveimur sem liðið keppir í þetta árið svo kallað...
Síðasta æfing hafin
Það er laugardagsmorgunn klukkan er 8 og Íslenska Kokkalandsliðið er mætt á síðustu æfingu fyrir Ólympíuleikana í Stuttgard. Framundan 4. daga æfing. Einbeiting og gleði skein úr hverju andliti....
Forsetafrú Íslands, frú Eliza Reid, er verndari Kokkalandsliðsins
Stuðningur þjóðarinnar er Kokkalandsliðinu afar mikilvægur og er ánægjulegt að tilkynna að frú Eliza Reid forsetafrú hefur gerst verndari þess. Kokkalandsliðinu er það mikill heiður að frú Eliza...
ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði liðinu í 5....
Nýtt Kokkalandslið kynnt
Það heyrir ávallt til tíðinda þegar að nýjir meðlimir eru valdir í kokkalandslið Íslands en nú á hádegi var kokkalandsliðið kynnt og þar gætir töluverðra breytinga. Að sögn Ylfu...
Verður þú nýr Kokkalandsliðsmaður?
Átt þú erindi í Kokkalandsliðið ? Nú er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í...
Viðurkenning fyrir keppnisárangur 2014
Kokkalandsliðið var heiðrað fyrir frammistöðu sína á síðasta ári af baklandi sínu í Klúbbi matreiðslumeistara sem sér um allan rekstur liðsins. Viðurkenningin var afhent á aðalfundi klúbbsins...