Áttu eftir að skrá þig?

Nú styttist í Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins, en keppnirnar fara fram í IKEA 11. til 13. apríl.  Ertu þú matreiðslumaður með mikinn metnað, þá er ekki eftir neinu að bíða, skráning er í gangi á heimasíðu Klúbbs matreiðslumeistara www.kokkalandslidid.is.  Vinningshafar í keppnunum vinna sér inn keppnisrétt í keppnunum um matreiðslumann Norðurlandana (Nordic Chef) og grænmetiskokk norðurlandana (Nordic Green Chef) auk veglegra penningaverðlauna.  Skráning hefur gengið vel og eru margir öflugir matreiðslumenn búnir að skrá sig til leiks en skráningu lýkur kl.23.59 fimmtudaginn 4. april.


Skylduhráefni og nánara fyrirkomulag verður verða svo kynnt í IKEA mánudaginn 8. apríl kl 13.00.  Einnig verður bein útsending á Facebook síðu Kokklandsliðsins frá kynningunni. 



Skráning hér
Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Sýna fleiri fréttir