Október fundur KM Reykjavík í boði Kjarnafæðis

Þann 1. október var haldinn októberfundur KM Reykjavík á Hótel Hilton en fundurinn var í boði Kjarnafæði, sem er einn af bakhjörlum KM.


Norðanmenn nýttu tækifærið til að kynna starfsemi sína og fyrirtækið fyrir félögum KM, kynninginn var afar áhugaverð og vel tekið.


Formaður Reykjavíkurdeildar KM tók saman nokkrar greinar um pylsur sem hann hafði fundið á tímaritavefnum Tímarit.is, og fór þar í gegnum sögu og þróun þessa sívinsæla matar


Á fundinum voru einnig rifjaðar  upp sögur  af heiðursfélaga Hilmari B. Jónssyni sem nýlega féll frá eftir stutta sjúkrahúslegu. Hilmar var einn af stofnendum KM og lét sér starfið alltaf miklu skipta þó að hann hafi löngum tímum verið búsettur erlendis.


Fundurinn var afar vel sóttur, en á sjötta tug félaga mætti bæði nýir og gamlir. Sérstaklega ánægjulegt var að sjá fjölda konditora sem mættu til að kynna sér það sem fram fer innan KM.


Stemningin var bæði lífleg og fagleg, og endurspeglaði samhuginn og áhugann sem er innan klúbbsins. Að venju var happdrættið á sýnum stað, þar sem ýmsir glæsilegir vinningar voru í boði. 

Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir