Suðurlandsdeild fundaði í Hellisheiðarvirkjun

Fyrsti fundur haustsins hjá KM Suðurland fór fram í Hellisheiðarvirkjun þriðjudaginn 17. september. Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri, tók á móti félagsmönnum og kynnti starfsemi virkjuninnar ásamt því að fara yfir fortíð og framtíð í notkunar á heitu vatni.


Þórir Erlingsson, forseti KM, fór einnig yfir vetrarstarfið, en mörg spennandi verkefni eru á dagskránni ásamt mánaðarlegum fundum hjá öllum deildum KM

.

Á fundinum var boðið upp á kjötsúpu frá Kjötbúrinu á Selfossi, en þar ræður matreiðslumeistarinn Fannar Geir Ólafsson ríkjum.  

Á fundinum var einnig boðið uppá happdrætti en hjá KM suðurland hefur skapast sú hefð að hafa happdrætti annan hvern fund og sjá félagsmenn um að koma með vinninga með sér. 

18. desember 2025
Thorir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara flytur landsmönnum hátíðarkveðju frá Klúbbi matreiðslumeistara og Kokkalandsliðinu.
Eftir Andreas Jacobsen 17. desember 2025
Bárður M. Níelsson hlýtur Samfélagsorðu Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 12. desember 2025
Georg Arnar Halldórsson tekur við þjálfun kokkalandsliðsins – stýrir liðinu á HM 2026
Eftir Andreas Jacobsen 10. nóvember 2025
Norræna nemakeppnin - forkeppni
Eftir Andreas Jacobsen 29. október 2025
Minning um Bjarna Geir Alfreðsson
Eftir Andreas Jacobsen 3. október 2025
NKF þingið í Reykjavík árið 1979
Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Sýna fleiri fréttir