Suðurlandsdeild fundaði í Hellisheiðarvirkjun

Fyrsti fundur haustsins hjá KM Suðurland fór fram í Hellisheiðarvirkjun þriðjudaginn 17. september. Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri, tók á móti félagsmönnum og kynnti starfsemi virkjuninnar ásamt því að fara yfir fortíð og framtíð í notkunar á heitu vatni.


Þórir Erlingsson, forseti KM, fór einnig yfir vetrarstarfið, en mörg spennandi verkefni eru á dagskránni ásamt mánaðarlegum fundum hjá öllum deildum KM

.

Á fundinum var boðið upp á kjötsúpu frá Kjötbúrinu á Selfossi, en þar ræður matreiðslumeistarinn Fannar Geir Ólafsson ríkjum.  

Á fundinum var einnig boðið uppá happdrætti en hjá KM suðurland hefur skapast sú hefð að hafa happdrætti annan hvern fund og sjá félagsmenn um að koma með vinninga með sér. 

Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Þrír matreiðslumeistarar heiðraðir með Cordon Bleu orðu KM
Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Jakobi veitt heiðursorða KM
Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Aðalfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Fosshótel Stykkishólmi
Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Sýna fleiri fréttir