Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.

Herlegheitin byrja fimmtudaginn 27. Mars þegar forkeppni Kokks ársins hefst, 8 keppendur munu þar keppast um 5 sæti í úrslitakeppninni sem fram fer á laugardag. Ljóst er að um æsispennandi keppni verður að ræða þar sem margt af okkar fremsta keppnisfólki er skráð til leiks. Keppnin var fyrst haldin 1994, á síðasta ári sigraði Hinrik Örn Lárusson, Hinrik tók svo þátt í Global Chef Europe fyrr á árinu þar sem hann hafnaði í fyrsta sæti í Europe North og mun taka þátt í Global Chef í Wales í maí á næsta ári. Keppandin sem sigrar í ár mun keppa í Nordic Chef á næsta ári.

Á föstudag verður keppnin um Græmetiskokk ársins, keppnin hefst kl 12.00 og reikna má að henni verði lokið um kl 19.00. Þetta er í annað skiptið sem KM heldur keppni um Grænmetiskokk ársins.  Fyrsta keppnin fór fram 2024 og þar sigraði Bjaki Snær Þorsteinsson og tók hann svo þátt í Global Vegan Chef Europe sem fram fór á Rimini í febrúar þar sem hann endaði í 3ja sæti í Europe North. Keppandin sem sigrar keppnina í ár mun taka þátt í Nordic Green Chef sem fram fer í Herning í Danmörku í mars á næsta ári.   


Dagskrá fimmtudagsins lítur svona út.  Meðfylgjandi eru einnig nokkrar myndir frá keppninni í fyrra, myndirnar tók Mummi Lú.







   

 

 

 

Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir