Gleðilega hátíð

Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt og má þar sérstaklega nefna að keppnislið okkar nældi sér í 3. sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart. Ásamt því tókum við þátt í fleiri keppnum og stóðum fyrir mörgum skemmtilegum viðburðum eins og til dæmis matreiðslukeppni flokkanna.

Við vonum að árið 2025 verði enn betra en árið sem senn er á enda og erum full tilhlökkunar fyrir komandi tímum.

Með kærri kveðju,

Kokkalandsliðið og Klúbbur matreiðslumeistara 


Eftir Andreas Jacobsen 29. október 2025
Minning um Bjarna Geir Alfreðsson
Eftir Andreas Jacobsen 3. október 2025
NKF þingið í Reykjavík árið 1979
Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Sýna fleiri fréttir