Bjarki og María búin að skila

Í dag fór fram forkeppni í Vegan Global Chef á sýningunni Bear and Food Attraction Þetta var í annað skipti sem þessi forkeppni fer fram en hún fór einnig fram hér á Rimini fyrir lokakeppnina sem fram fór í Singapore síðastliðið haust. Aðalkeppnin fer næst fram í Wales 2026.

Bjarki Snær Þorsteinsson og María Ósk Steinsdóttir luku nú fyrir stundu þátttöku sinni í keppninni um Global Vegan Chef. Greinilegt var að þeim leið í búrinu, báðum réttum var skilað á tíma og litu mjög vel út. 

Þau hófu keppni kukkan 07.45 að staðartíma og höfðu 2 tíma til að afgreiða tveggja rétta vegan máltíð. Enginn skildu hráefni voru í keppninni og gátu keppendur því alfarið ákveðið sjálfur hvað þeir gerðu. 

Réttarlýsingar Bjarka fylgja hér með bæði á Íslensku og ensku.

 

Forréttur:

Ravioli með tófu- og skessujurtar fyllingu

Tómatseyði

Þurrkaðir tómatar

Valhnetur

Stökk salvía

 

Aðalréttur:

Jarðskokkapressa

Kartafla með linsubaunafyllingu

Vatnsdeigsbakstur með svepparagú

Gljáð gulrót

Ragú með sojabaunum, kantarellum og kínóa

Pólentufroða

Sveppa- og laukgljái

 

Starter:

Tofu and lovage filled ravioli with tomato consomme, lightly dried tomatoes, walnuts, sage and tomato consummé.

 

Main course:

Jerusalem artichoke terrine with lentil filled potato, glazed carrot, mushroom filled ”choux” pastry, polenta foam and onion mushroom jus. 


Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir