Bjarki og María búin að skila

Í dag fór fram forkeppni í Vegan Global Chef á sýningunni Bear and Food Attraction Þetta var í annað skipti sem þessi forkeppni fer fram en hún fór einnig fram hér á Rimini fyrir lokakeppnina sem fram fór í Singapore síðastliðið haust. Aðalkeppnin fer næst fram í Wales 2026.

Bjarki Snær Þorsteinsson og María Ósk Steinsdóttir luku nú fyrir stundu þátttöku sinni í keppninni um Global Vegan Chef. Greinilegt var að þeim leið í búrinu, báðum réttum var skilað á tíma og litu mjög vel út. 

Þau hófu keppni kukkan 07.45 að staðartíma og höfðu 2 tíma til að afgreiða tveggja rétta vegan máltíð. Enginn skildu hráefni voru í keppninni og gátu keppendur því alfarið ákveðið sjálfur hvað þeir gerðu. 

Réttarlýsingar Bjarka fylgja hér með bæði á Íslensku og ensku.

 

Forréttur:

Ravioli með tófu- og skessujurtar fyllingu

Tómatseyði

Þurrkaðir tómatar

Valhnetur

Stökk salvía

 

Aðalréttur:

Jarðskokkapressa

Kartafla með linsubaunafyllingu

Vatnsdeigsbakstur með svepparagú

Gljáð gulrót

Ragú með sojabaunum, kantarellum og kínóa

Pólentufroða

Sveppa- og laukgljái

 

Starter:

Tofu and lovage filled ravioli with tomato consomme, lightly dried tomatoes, walnuts, sage and tomato consummé.

 

Main course:

Jerusalem artichoke terrine with lentil filled potato, glazed carrot, mushroom filled ”choux” pastry, polenta foam and onion mushroom jus. 


Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir