Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini

Jafet Bergmann Viðarson lauk þátttöku í keppninni um að komast á lokakeppni Global Junior Chef sem fram fer í Wales 2026. Jafet hóf keppni kl 12:55, en mátti byrja að elda kl.13.10 og skilaði svo af sér kl. 14.10. Verkefnið hans var að elda einn rétt á klukkutíma sem innihéldi mjólkurkálf og kálfalifur. Kláraði Jafet verkefnið með glæsibrag.  Í dag klukkan 17.00 verður verðlaunaafhending. Réttarlýsing Jafets fylgir hér með bæði á íslensku og ensku.

 

Aðalréttur

Steiktur kálfa hryggvöðvi.

Pönnusteiktir sveppir & sveppafylling, kálfalifrarfroða

Kartöflumauk

Gljáðar gulrætur

Steikt grænkál

Sýrður perlulaukur

Kálfasoðsósa

 

Roasted veal sirloin

Pan fried mushroom & duxelle with veal liver espuma

Potato purree

Glazed carrot

Sautéed green kale

Preserved pearl onions

Veal jus

Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir