Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini

Jafet Bergmann Viðarson lauk þátttöku í keppninni um að komast á lokakeppni Global Junior Chef sem fram fer í Wales 2026. Jafet hóf keppni kl 12:55, en mátti byrja að elda kl.13.10 og skilaði svo af sér kl. 14.10. Verkefnið hans var að elda einn rétt á klukkutíma sem innihéldi mjólkurkálf og kálfalifur. Kláraði Jafet verkefnið með glæsibrag.  Í dag klukkan 17.00 verður verðlaunaafhending. Réttarlýsing Jafets fylgir hér með bæði á íslensku og ensku.

 

Aðalréttur

Steiktur kálfa hryggvöðvi.

Pönnusteiktir sveppir & sveppafylling, kálfalifrarfroða

Kartöflumauk

Gljáðar gulrætur

Steikt grænkál

Sýrður perlulaukur

Kálfasoðsósa

 

Roasted veal sirloin

Pan fried mushroom & duxelle with veal liver espuma

Potato purree

Glazed carrot

Sautéed green kale

Preserved pearl onions

Veal jus

Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir