Septemberfundur KM Reykjavík

Septemberfundur KM Reykjavík var haldinn hjá Eflu, þekkingarfyrirtæki, þann 10. september. Þetta var fyrsti fundur starfsársins, en fundir er alla jafna haldnir fyrsta þriðjudag í mánuði frá september til apríl. 


Sigurður Thorlacius tók á móti félagsmönnum og fræddi fundarmenn um forrit sem reiknar út kolefnispor máltíða. Þessi fræðsla var áhugaverð og getur verið skref í átt að meiri umhverfisvitund.


Matreiðslumeistarar Eflu sáu um að elda fyrir félagsmenn og buðu þeir okkur uppá dýrindis lambasteik.


Á fundinum var vetrarstarfið kynnt, spennandi fundir og ýmsir viðburðir framundan. Að sjálfsögðu var happdrættið svo á sínum stað.


KM Reykjavík þakkar Eflu fyrir höfðinglegar móttökur.

 

18. desember 2025
Thorir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara flytur landsmönnum hátíðarkveðju frá Klúbbi matreiðslumeistara og Kokkalandsliðinu.
Eftir Andreas Jacobsen 17. desember 2025
Bárður M. Níelsson hlýtur Samfélagsorðu Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 12. desember 2025
Georg Arnar Halldórsson tekur við þjálfun kokkalandsliðsins – stýrir liðinu á HM 2026
Eftir Andreas Jacobsen 10. nóvember 2025
Norræna nemakeppnin - forkeppni
Eftir Andreas Jacobsen 29. október 2025
Minning um Bjarna Geir Alfreðsson
Eftir Andreas Jacobsen 3. október 2025
NKF þingið í Reykjavík árið 1979
Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Sýna fleiri fréttir