Scot-Hot, 2001

Scot-Hot – Árið 2001

Scot-Hot keppnin fór fram dagana 12. – 16. mars árið 2001 í Glasgow og hlaut Íslenska Kokkalandsliðið silfurverðlaun fyrir heita matinn.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2001:

  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Sommelier á Hverfisgötunni
  • Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Hótel Saga
  • Einar Geirsson – Siggi Hall á Óðinsvéum
  • Ragnar Ómarsson – Hótel Holt
  • Karl Viggó Vigfússon – Kökugallerý
  • Gunnlaugur Örn Valsson – Mosfellsbakarí


Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur:
Kaldreyktur lax og þorskur í brike á ætiþistlaterrine með lakkrísrótarkjarna.

Aðalréttur:
Marineraður lambahryggvöðvi með villisveppum, graskersmauki, fondantkartöflum og lambaconfit í kryddhjúp ásamt lambadjús.

Eftirréttur:
Súkkulaðimús, jarðarberja- og balsamicohlaup og jarðaberjasorbet ásamt kakóbaunasírópi.

Eftir Þórir Erlingsson 06 Apr, 2024
Skráðu þig núna
Eftir Þórir Erlingsson 02 Apr, 2024
Áttu eftir að skrá þig?
Eftir Þórir Erlingsson 25 Mar, 2024
Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024
Eftir Þórir Erlingsson 18 Mar, 2024
"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!
Eftir Árni Þór Árnason 09 Feb, 2024
Kokkalandsliðið fékk Gull fyrir heita matinn
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Bananar, styrktaraðili Kokkalandliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Garri áfram Bakhjarl Kokkalandliðsins
Fatið
Eftir Árni Þór Árnason 04 Feb, 2024
Chef´s table Stuttgart 2024
Eftir Þórir Erlingsson 04 Feb, 2024
Ekran er nýr styrktaraðili Kokkalandliðsins
MATA og Kokkalandsliðið
Eftir Þórir Erlingsson 02 Feb, 2024
MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins
Sýna fleiri fréttir
Share by: