Heimsmeistaramótið, 2002

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2002

Íslenska Kokkalandsliðið lenti í 9. sæti á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg í september árið 2002, en liðið fékk silfurverðlaun fyrir heita matinn og bronsverðlaun fyrir kalda borðið.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2002:

  • Einar Geirsson
  • Ragnar Ómarsson
  • Bjarni Gunnar Kristinsson
  • Hafliði Ragnarsson
  • Alfreð Ómar Alfreðsson
  • Sturla Birgisson
  • Ásgeir Sandholt
  • Hafliði Ragnarsson
  • Lárus Gunnar Jónasson


Matseðillinn í heita matnum var eftirfarandi:

Forréttur
Laxa og þorsk tvenna rúllað saman með ætiþistlum og tómat törtum ásamt íslenskum humri og epla chutney og með þessu er lakkrísrótar sósa.

Aðalréttur
Lamba fillet á íslensku klettasalati með sætu lambabrauði, fondant kartöflum og lambasósu.

Eftirréttur
Samanstendur af hvítu súkkulaði mús með límónu, ásamt heitri súkkulaði köku með mango ís og anis sósu.

Eftir Andreas Jacobsen 29. október 2025
Minning um Bjarna Geir Alfreðsson
Eftir Andreas Jacobsen 3. október 2025
NKF þingið í Reykjavík árið 1979
Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Sýna fleiri fréttir