Heimsmeistaramótið, 2002

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2002

Íslenska Kokkalandsliðið lenti í 9. sæti á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg í september árið 2002, en liðið fékk silfurverðlaun fyrir heita matinn og bronsverðlaun fyrir kalda borðið.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2002:

  • Einar Geirsson
  • Ragnar Ómarsson
  • Bjarni Gunnar Kristinsson
  • Hafliði Ragnarsson
  • Alfreð Ómar Alfreðsson
  • Sturla Birgisson
  • Ásgeir Sandholt
  • Hafliði Ragnarsson
  • Lárus Gunnar Jónasson


Matseðillinn í heita matnum var eftirfarandi:

Forréttur
Laxa og þorsk tvenna rúllað saman með ætiþistlum og tómat törtum ásamt íslenskum humri og epla chutney og með þessu er lakkrísrótar sósa.

Aðalréttur
Lamba fillet á íslensku klettasalati með sætu lambabrauði, fondant kartöflum og lambasósu.

Eftirréttur
Samanstendur af hvítu súkkulaði mús með límónu, ásamt heitri súkkulaði köku með mango ís og anis sósu.

Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir