Ólympíuleikar, 2000

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2000

Ólympíuleikar í matreiðslu voru haldnir dagana 22. til 25. október árið 2000 í Erfurt. Kokkalandsliðið náði góðum árangri og hrepptu þeir silfurverðlaun fyrir heita eldhúsið, brons fyrir aðalrétt og brons fyrir pastry. Þá hlaut liðið viðurkenningarskjal fyrir sýningarstykkið.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2000, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Karl Viggó Vigfússon – Kökugallerý
  • Friðrik Sigurðsson – Fyrirliði – Tveir Fiskar
  • Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Hótel Saga
  • Úlfar Finnbjörnsson – Þjálfari – Gestgjafinn
  • Gunnlaugur Örn Valsson – Mosfellsbakarí
  • Ragnar Ómarsson – Hótel Holt
  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Sommelier á Hverfisgötunni
  • Einar Geirsson – Tveir Fiskar
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Sýna fleiri fréttir