Ólympíuleikar, 2000

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2000

Ólympíuleikar í matreiðslu voru haldnir dagana 22. til 25. október árið 2000 í Erfurt. Kokkalandsliðið náði góðum árangri og hrepptu þeir silfurverðlaun fyrir heita eldhúsið, brons fyrir aðalrétt og brons fyrir pastry. Þá hlaut liðið viðurkenningarskjal fyrir sýningarstykkið.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2000, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Karl Viggó Vigfússon – Kökugallerý
  • Friðrik Sigurðsson – Fyrirliði – Tveir Fiskar
  • Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Hótel Saga
  • Úlfar Finnbjörnsson – Þjálfari – Gestgjafinn
  • Gunnlaugur Örn Valsson – Mosfellsbakarí
  • Ragnar Ómarsson – Hótel Holt
  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Sommelier á Hverfisgötunni
  • Einar Geirsson – Tveir Fiskar
Eftir Þórir Erlingsson 06 Apr, 2024
Skráðu þig núna
Eftir Þórir Erlingsson 02 Apr, 2024
Áttu eftir að skrá þig?
Eftir Þórir Erlingsson 25 Mar, 2024
Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024
Eftir Þórir Erlingsson 18 Mar, 2024
"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!
Eftir Árni Þór Árnason 09 Feb, 2024
Kokkalandsliðið fékk Gull fyrir heita matinn
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Bananar, styrktaraðili Kokkalandliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Garri áfram Bakhjarl Kokkalandliðsins
Fatið
Eftir Árni Þór Árnason 04 Feb, 2024
Chef´s table Stuttgart 2024
Eftir Þórir Erlingsson 04 Feb, 2024
Ekran er nýr styrktaraðili Kokkalandliðsins
MATA og Kokkalandsliðið
Eftir Þórir Erlingsson 02 Feb, 2024
MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins
Sýna fleiri fréttir
Share by: