Ólympíuleikar, 2008

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2008

Kokkalandsliðið keppti á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi dagana 20. – 24. október 2008. Liðið fékk 1 gull fyrir heita matinn og 1 gull og 2 silfur fyrir kalda borðið og endaði í 10. sæti.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2008, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Radisson SAS Hótel Saga
  • Ragnar Ómarsson – Domo
  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Kaupþing banki
  • Gunnar Karl Gíslason – Vox Hilton Nordica
  • Eyþór Rúnarsson – Veitingastaðurinn Ó
  • Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran – Fiskmarkaðurinn
  • Þórarinn Eggertsson – Orange
  • Þráinn Freyr Vigfússon – Grillið Radisson SAS Hótel Saga
  • Örvar Birgisson – Nýja Kökuhúsið
  • Karl Viggó Vigfússon – GV Heildverslun



Aðstoðarmenn voru:

  • Vigdís Ylfa Hreinsdóttir – Sjávarkjallaranum
  • Guðlaugur Frímannsson – Fiskmarkaðinum
  • Óli Ágústsson – Vox Hilton Nordica
  • Þórður Matthías Þórðarson – Salthúsið Restaurant
  • Daníel Cochran Jónsson – Fiskmarkaðurinn
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir