Heimsmeistaramótið, 2006

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2006

Kokkalandsliðið keppti í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg dagana 18. – 22. nóvember árið 2006. Liðið fékk Silfur fyrir heita matinn og brons fyrir kalda borðið og lenti í 13. sæti.



Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2006, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Matreiðslumeistari, GV heildverslun
  • Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður Salt, Hótel 1919 – Þjálfari
  • Örvar Birgisson – Bakari Nýja Kökuhúsinu
  • Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður Vox Nordica hotel
  • Hrefna Sætran – Aðstoðar yfirmatreiðslumaður Sjávarkjallarinn
  • Gunnar Karl Gíslason – Hótel Borg Veislusalir/Silfur
  • Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður Siggi Hall á Óðinsvéum
  • Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður Grillið, Hótel Saga – Fyrirliði


Matseðillinn í heita matnum:

Lightly smoked artic charr and mixed shellfish tartlette with orange infused sehllfish sauce

Selection of organic lamb with estragon potatoes, winter vegetables and lemon-thyme sauce

Hot almond and chocolate soufflé and provençal almond mousse with abricot on three ways

Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir