Heimsmeistaramótið, 2010

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2010

Kokkalandsliðið keppti í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg sem haldin var dagana 20. – 24. nóvember árið 2010.

Liðið fékk silfurverðlaun fyrir kalda borðið og gull fyrir heita matinn og lenti í 7. sæti.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2010, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Gunnar Karl Gíslason – Dill Resturant
  • Eyþór Rúnarson – Nauthóll
  • Friðgeir Ingi – Hótel Holt
  • Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran – Fiskmarkaðurinn
  • María Shramko – Myllan
  • Ólafur Ágústsson – Vox
  • Jóhannes Steinn Jóhannesson – Vox
  • Ómar Stefánsson – Dill Resturant
  • Steinn Óskar Sigurðsson – Höfnin Restaurant
  • Guðlaugur Pakpum Frímannsson – Fiskmarkaðurinn
  • Viktor Örn Andrésson – Bláa lónið Lava Restaurant
  • Stefán Hrafn Sigfússon – Mosfellsbakarí
  • Elísa Gelfert – Sandholt
  • Karl Viggó Vigfússon – Garri
  • Bjarni Kristinsson – Grillið


Matseðillinn í heita matnum var eftirfarandi:

Lífrænt ræktaðar kartöflur og grænkál frá Vallanesi með kóngasveppakremi og stökku hverarúgbrauði

Sykursöltuð bleikja og bleikjutartar á bankabyggi með blómkáli, pönnusteiktum humri, humarsósu og kryddjurtajógúrti

Rjúkandi tómatseyði með sítrónu marinerðum hörpudisk, Svartrót og vatnakarsa.

Lambafillet með sveppum í stökkum hjúp með lambatungu – og skanka, seljurótarfroðu og seljurótarkartöflu ásamt gulrótum og rófum.

Karmellað hvítsúkkulaði með tröllaldin og gulleplum. Borið fram með súkkulaðidufti og kryddjurtasnjó.

Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir