Heimsmeistaramótið, 2010

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2010

Kokkalandsliðið keppti í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg sem haldin var dagana 20. – 24. nóvember árið 2010.

Liðið fékk silfurverðlaun fyrir kalda borðið og gull fyrir heita matinn og lenti í 7. sæti.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2010, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Gunnar Karl Gíslason – Dill Resturant
  • Eyþór Rúnarson – Nauthóll
  • Friðgeir Ingi – Hótel Holt
  • Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran – Fiskmarkaðurinn
  • María Shramko – Myllan
  • Ólafur Ágústsson – Vox
  • Jóhannes Steinn Jóhannesson – Vox
  • Ómar Stefánsson – Dill Resturant
  • Steinn Óskar Sigurðsson – Höfnin Restaurant
  • Guðlaugur Pakpum Frímannsson – Fiskmarkaðurinn
  • Viktor Örn Andrésson – Bláa lónið Lava Restaurant
  • Stefán Hrafn Sigfússon – Mosfellsbakarí
  • Elísa Gelfert – Sandholt
  • Karl Viggó Vigfússon – Garri
  • Bjarni Kristinsson – Grillið


Matseðillinn í heita matnum var eftirfarandi:

Lífrænt ræktaðar kartöflur og grænkál frá Vallanesi með kóngasveppakremi og stökku hverarúgbrauði

Sykursöltuð bleikja og bleikjutartar á bankabyggi með blómkáli, pönnusteiktum humri, humarsósu og kryddjurtajógúrti

Rjúkandi tómatseyði með sítrónu marinerðum hörpudisk, Svartrót og vatnakarsa.

Lambafillet með sveppum í stökkum hjúp með lambatungu – og skanka, seljurótarfroðu og seljurótarkartöflu ásamt gulrótum og rófum.

Karmellað hvítsúkkulaði með tröllaldin og gulleplum. Borið fram með súkkulaðidufti og kryddjurtasnjó.

Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir