Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM

Febrúar fundur KM Reykjavík var haldinn þann 4. febrúar í húsakynnum ÓJK&ISAM á Korputorgi. Fundurinn var tímamótafundur því að konditorar voru boðnir sérstaklega velkomnir. Fjölmargir konditorar mættu og svo í framhaldi verður reynt að þróa með þeim hverning þeim er best borgið í KM.



Árni Þór setti fundinn og fór yfir og minnti á 3.grein KM Félagsmenn.

Félagsmaður getur sá orðið sem er

3.1 Matreiðslumaður eða Konditor með sveinsbréf.

Sagt var frá NKF þingi sem verður í Svíþjóð 22.05 - 25.05 2025.

Næst var komið að því að setjast að borðum í boði ÓJK og ISAM og Rustichella.

Ítalskir kokkar á vegum Rustichella kynntu fyrir okkur pastagerð að Ítölskum hætti.

Í boði var 6 rétta máltíð með pasta í mismunandi útfærslum og var kvöldið allt hið glæsilegasta með réttunum fengum við svo vínkynningu frá https://www.rauttvin.is/

Happadrættið var á sínum stað með glæsilegum gjafakörfum í vinning.

KM Reykjavík

Árni Þór og Ingibjörg


Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir