Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM

Febrúar fundur KM Reykjavík var haldinn þann 4. febrúar í húsakynnum ÓJK&ISAM á Korputorgi. Fundurinn var tímamótafundur því að konditorar voru boðnir sérstaklega velkomnir. Fjölmargir konditorar mættu og svo í framhaldi verður reynt að þróa með þeim hverning þeim er best borgið í KM.



Árni Þór setti fundinn og fór yfir og minnti á 3.grein KM Félagsmenn.

Félagsmaður getur sá orðið sem er

3.1 Matreiðslumaður eða Konditor með sveinsbréf.

Sagt var frá NKF þingi sem verður í Svíþjóð 22.05 - 25.05 2025.

Næst var komið að því að setjast að borðum í boði ÓJK og ISAM og Rustichella.

Ítalskir kokkar á vegum Rustichella kynntu fyrir okkur pastagerð að Ítölskum hætti.

Í boði var 6 rétta máltíð með pasta í mismunandi útfærslum og var kvöldið allt hið glæsilegasta með réttunum fengum við svo vínkynningu frá https://www.rauttvin.is/

Happadrættið var á sínum stað með glæsilegum gjafakörfum í vinning.

KM Reykjavík

Árni Þór og Ingibjörg


Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir