Nýr forseti heimssamtakanna


Heimsþingi World Chefs lauk í dag en þar var kosin ný stjórn, Andy Cuthbert er nýr forseti heimssamtakana. Með honum í aðalstjórn voru kjörin Kristine Hartviksen, Noregi, Uwe Micheel, Dubai, Rick Stephen, Ástralíu, og Alain Hostert, Luxumborg. 


Á þinginu voru margir fróðlegir fyrirlestarar sem stóðu í tvo daga ásamt góðum tíma til til að kynnast matreiðslumönnum allstaðar að úr heiminum en fulltrúar 84 ríkja voru á þinginu.


Matreiðslumenn frá norðurlöndunum voru vel á fjórða tug og bauð stjórn NKF þeim öllum til kvöldverðar á Omma Korean Charcoal BBQ. Þar áttu við saman góða stund þar sem það kom greinilega fram hversu mikililvægt norðurlandasamstarfið er.


Uffe Nilsen heiðursforseti NKF var veitt heiðursorða heimssamtakana á þinginu. Uffe hefur verið öflugur í félagsstarfi matreiðslumanna í langan tíma, var forseti Dönsku samtakana í mörg ár og NKF í 6 ár. 

Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Sýna fleiri fréttir