Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður

Kæru gestir Hátíðarkvölds Klúbbs matreiðslumeistara


Ég vil, fyrir hönd Klúbbs matreiðslumeistara og Kokkalandsliðsins, þakka ykkur innilega fyrir komuna á Hátíðarkvöldið í Hörpu. Kvöldið var frábær upplifun þar sem margir af okkar fremstu matreiðslumönnum tóku ábyrgð á sínum réttum með mikilli hjálp fjölda matreiðslumanna og matreiðslunema. Vínþjónasamtök Íslands sáu um vínpörun og erum við þeim þakklát fyrir þeirra framlag, sem og fyrir þátt Barþjónaklúbbs Íslands sem sá um alla þjónustu.


Þessi viðburður væri ekki til nema fyrir þig, góði gestur, því án þín væri þetta ekki hægt.


Takk fyrir að vera með okkur í liði, við munum halda áfram að gera okkar besta.


Með kærri kveðju,

Þórir Erlingsson

Forseti Klúbbs matreiðslumeistara

Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir