Salon Culinaire Mondia, 2005

Salon Culinaire Mondia – Árið 2005

Kokkalandsliðið keppti í Salon Culinaire Mondial í Basel í Sviss í nóvember árið 2005. Kokkalandsliðið stóð sig mjög vel og hrepptu bæði silfur í heita og kalda matnum.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2005, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
  • Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
  • Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5
  • Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður á café Karólínu
  • Ásgeir Sandholt – Konditor Sandholt bakarí
  • Eggert Jónsson – Konditor / yfirbakari café Adesso Smáralind
  • Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
  • Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt 1919 Radisson SAS hótel
  • Hrefna Sætran – Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
  • Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á Vox
  • Alfreð Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Jóhanni Ólafssyni heildsala
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir