Fallinn er frá Hilmar B. Jónsson, heiðursfélagi KM

Hilmar B. Jónsson heiðursfélagi Klúbbs matreiðslumeistara féll frá þann 11. september, eftir stutta sjúkrahúslegu á Spáni þar sem hann hefur búið síðustu ár.  Hilmar var einn af stofnfélögum KM og starfaði með klúbbnum allt til síðustu stundar.  Hilmar var forseti félagsins um árabil en hann sat jafnframt í  stjórn alheimssamtakanna World Chefs um nokkurra ára skeið. Hilmar var gerður að heiðursfélaga Klúbbs Matreiðslumeistara 2022.  Klúbbur Matreiðslumeistara vottar aðstandendum samúð sína.

Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Sýna fleiri fréttir