Fallinn er frá Hilmar B. Jónsson, heiðursfélagi KM

Hilmar B. Jónsson heiðursfélagi Klúbbs matreiðslumeistara féll frá þann 11. september, eftir stutta sjúkrahúslegu á Spáni þar sem hann hefur búið síðustu ár.  Hilmar var einn af stofnfélögum KM og starfaði með klúbbnum allt til síðustu stundar.  Hilmar var forseti félagsins um árabil en hann sat jafnframt í  stjórn alheimssamtakanna World Chefs um nokkurra ára skeið. Hilmar var gerður að heiðursfélaga Klúbbs Matreiðslumeistara 2022.  Klúbbur Matreiðslumeistara vottar aðstandendum samúð sína.

Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Sýna fleiri fréttir