"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!

Í dag mánudaginn 18. mars hefst Norðurlandakeppni í matreiðslu en hún er haldin í Herning í Danmörku.  Keppnin hefst með keppninni “Nordic Green Chef” þar sem Sara Káradóttir og Kristín Birta Ólafsdóttir keppa fyrir Íslands hönd. 


Kristín og Sara starfa báðar á Grand hótel í Reykjavík, Kristín er meðlimur Kokkalandsliðsins og hefur tekið þátt í nokkrum keppnum en Sara er að taka þátt í sinni fyrstu. 


Á morgun þriðjudaginn 19. mars munu svo keppnirnar um “Nordic Chef”, “Nordic Junior Chef” ásamt “Nordic Waiter” fara fram. Iðunn Sigurðardóttir mun keppa um titlinn “Nordic chef” en hún starfar á veitingastaðnum Barr í Kaupmannahöfn. Jaffet Bergmann Viðarsson keppir svo um “Nordic Junior Chef.” Jaffet er meðlimur í Kokklandsliðinu og er sjálfstætt starfandi. Andrea Guðrúnardóttir keppir um titilinn “Nordic Waiter” hún starfar á veitingahúsinu OTO í Reykjavík.


Keppendur hafa allir verið duglegir við æfingar síðustu vikur og verður spennandi að sjá hvernig okkur gengur. Verðlaunaafhending verður þriðjudaginn 19. mars kl. 16.30 að dönskum tíma. 


Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Sýna fleiri fréttir