MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins

Á dögunum undrituðu Jóhann Steinn Eggertsson framkvæmdastjóri MATA og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara Bakhjarlasamning.  MATA verður þar með fimmti Bakhjarl Kokkalandliðsins og mun lógó Mata verða á Kokkajökkum landsliðsins. 

 

„Það eru okkur sérstakt ánægjuefni að fá MATA með okkur í hóp Bakhjarla Kokkalandliðsins“segir Þórir.  MATA er eitt af þessum frábæru fyrirtækjum sem við höfum unnið lengi með, en það er fyrir okkar fjölmörgu Bakhjarla og styrktaraðila sem við getum starfrækt Kokkalandsliðið en liðið ætlar sér stóra hluti á Ólympíueikunum í  febrúar.

 

Mata hf. hefur verið lengi á íslenskum grænmetismarkaði og er leiðandi fyrirtæki í sölu og dreifingu ávaxta og grænmetis til verslana, veitingastaða og mötuneyta á Íslandi. Fyrirtækið byggir á áratuga reynslu af innflutningi og dreifingu á ávöxtum og grænmeti, bæði innlendu og innfluttu.


Á myndi eru Jóhann Steinn Eggertsson Framkvæmdastjóri MATA og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara.



Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Sýna fleiri fréttir