Ekran er nýr styrktaraðili Kokkalandliðsins

Nú í lok október skrifuðu Hildur Björgvinsdóttir framkvæmdastjóri Ekrunar og Þórir Erlingsson Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara undir nýjan styrktarsamning Ekrunar og Kokkalandliðsins.  Ekran er flesum ef ekki öllum matreiðslumönnum að góðu kunn.  "Það er frábært að öflugt fyrirtæki eins og Ekran bætist við í hóp þeirra fyrirtækja sem styðja Kokkalandslið" sagði Þórir Erlingsson við undirskriftina. 


Á heimasíðu Ekrunar kemur fram að Ekran er öflug heildverslun sem þjónustar stóreldhús með dagleg aðföng. Þeir bjóða fyrirtækjum heildarlausn í aðföngum þar sem breitt vöruúrval, hagkvæm verð, traust afgreiðsla, sérþekking og persónuleg þjónusta eru í fyrirrúmi.

Hjá Ekrunni vinnur samhentur hópur á starfsstöðvum í Reykjavík og á Akureyri. Á báðum stöðum hefur fyrirtækið yfir að ráða stórum vörugeymslum og fullkomnum frysti- og kæligeymslum þannig gæði vörunnar eru tryggð eins og kostur er.

Markmið Ekrunnar eru að þróa og efla starfsemi okkar sem og auka vöruúrval og þjónustu í samræmi við þann kröfuharða markað þar sem Ekran hefur haslað sér völl.




Eftir Þórir Erlingsson 06 Apr, 2024
Skráðu þig núna
Eftir Þórir Erlingsson 02 Apr, 2024
Áttu eftir að skrá þig?
Eftir Þórir Erlingsson 25 Mar, 2024
Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024
Eftir Þórir Erlingsson 18 Mar, 2024
"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!
Eftir Árni Þór Árnason 09 Feb, 2024
Kokkalandsliðið fékk Gull fyrir heita matinn
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Bananar, styrktaraðili Kokkalandliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Garri áfram Bakhjarl Kokkalandliðsins
Fatið
Eftir Árni Þór Árnason 04 Feb, 2024
Chef´s table Stuttgart 2024
MATA og Kokkalandsliðið
Eftir Þórir Erlingsson 02 Feb, 2024
MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Dec, 2023
Jólafundur KM og Nanna Rögnvaldardóttir
Sýna fleiri fréttir
Share by: