Ólympíuleikar, 2020

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2020

Kokkalandsliðið keppti á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldin voru dagana 14. til 19 febrúar 2020 í Stuttgart. Landsliðið hlaut tvenn gullverðlaun og lenti í þriðja sæti á Ólympíumótinu. Áður var níunda sæti besti árangur liðsins á þessu móti.

 Nánar um úrslitin hér.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2020

Sigurjón Bragi Geirsson, þjálfari Kokkalandsliðsins
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, varaforseti Klúbbs matreiðslumeistara
Kristinn Gísli Jónsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snorri Victor Gylfason – Síminn
Sindri Guðbrandur Sigurðsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Mímir Hótel Saga
Ísak Darri Þorsteinsson
Jakob Zarioh Sifjarson Baldvinsson – Von Mathús
Ísak Aron Jóhannsson – LÚX Veitingar
Chidapha Kruasaeng


Boðið var uppá eftirfarandi matseðil 


Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Sýna fleiri fréttir