Ólympíuleikar, 1996

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1996


Kokkalandsliðið keppti á ólympíuleikum í matreiðslu sem haldnir voru í Berlín 8. – 13. september árið 1996 og krækti þar í silfurverðlaun fyrir heitan mat og tvö brons fyrir kaldan mat.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1996:

  • Ragnar Wessman
  • Jóhannes Felixson
  • Örn Garðarsson
  • Þorvarður Óskarsson
  • Guðmundur Guðmundsson
  • Sturla Birgisson
  • Friðrik Sigurðsson
  • Snæbjörn Kristjánsson


Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur:
Heilagfiskiturn með engiferperusósu og gljáðri hörpuskel á Ratatouille.

Aðalréttur:
Hunangsgljáður léttsaltaður lambaframhryggur með furuhnetum og snjóbaunum.

Eftirréttur:
Hindberjafrauð með skyrsorbet og hindberjasósu.

Eftir Þórir Erlingsson 06 Apr, 2024
Skráðu þig núna
Eftir Þórir Erlingsson 02 Apr, 2024
Áttu eftir að skrá þig?
Eftir Þórir Erlingsson 25 Mar, 2024
Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024
Eftir Þórir Erlingsson 18 Mar, 2024
"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!
Eftir Árni Þór Árnason 09 Feb, 2024
Kokkalandsliðið fékk Gull fyrir heita matinn
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Bananar, styrktaraðili Kokkalandliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Garri áfram Bakhjarl Kokkalandliðsins
Fatið
Eftir Árni Þór Árnason 04 Feb, 2024
Chef´s table Stuttgart 2024
Eftir Þórir Erlingsson 04 Feb, 2024
Ekran er nýr styrktaraðili Kokkalandliðsins
MATA og Kokkalandsliðið
Eftir Þórir Erlingsson 02 Feb, 2024
MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins
Sýna fleiri fréttir
Share by: