Ólympíuleikar, 1996

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1996


Kokkalandsliðið keppti á ólympíuleikum í matreiðslu sem haldnir voru í Berlín 8. – 13. september árið 1996 og krækti þar í silfurverðlaun fyrir heitan mat og tvö brons fyrir kaldan mat.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1996:

  • Ragnar Wessman
  • Jóhannes Felixson
  • Örn Garðarsson
  • Þorvarður Óskarsson
  • Guðmundur Guðmundsson
  • Sturla Birgisson
  • Friðrik Sigurðsson
  • Snæbjörn Kristjánsson


Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur:
Heilagfiskiturn með engiferperusósu og gljáðri hörpuskel á Ratatouille.

Aðalréttur:
Hunangsgljáður léttsaltaður lambaframhryggur með furuhnetum og snjóbaunum.

Eftirréttur:
Hindberjafrauð með skyrsorbet og hindberjasósu.

Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Sýna fleiri fréttir