Ólympíuleikar, 1996

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1996


Kokkalandsliðið keppti á ólympíuleikum í matreiðslu sem haldnir voru í Berlín 8. – 13. september árið 1996 og krækti þar í silfurverðlaun fyrir heitan mat og tvö brons fyrir kaldan mat.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1996:

  • Ragnar Wessman
  • Jóhannes Felixson
  • Örn Garðarsson
  • Þorvarður Óskarsson
  • Guðmundur Guðmundsson
  • Sturla Birgisson
  • Friðrik Sigurðsson
  • Snæbjörn Kristjánsson


Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur:
Heilagfiskiturn með engiferperusósu og gljáðri hörpuskel á Ratatouille.

Aðalréttur:
Hunangsgljáður léttsaltaður lambaframhryggur með furuhnetum og snjóbaunum.

Eftirréttur:
Hindberjafrauð með skyrsorbet og hindberjasósu.

Eftir Andreas Jacobsen 29. október 2025
Minning um Bjarna Geir Alfreðsson
Eftir Andreas Jacobsen 3. október 2025
NKF þingið í Reykjavík árið 1979
Eftir Andreas Jacobsen 23. september 2025
Forsetar KM 2010 til 2020
Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Sýna fleiri fréttir