Ólympíuleikar, 1992

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1992

Ólympíuleikarnir í matreiðslu voru haldnir í Frankfurt í Þýskalandi í október árið 1992 og fékk Kokkalandsliðið bronsverðlaun fyrir heita matinn.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1992:

  • Ásgeir Helgi Erlingsson
  • Baldur Öxdal Halldórsson
  • Bjarki Hilmarsson
  • Úlfar Finnbjörnsson
  • Örn Garðarsson
  • Sigurður L Hall
  • Hörður Héðinsson
  • Francois Fons
  • Eiríkur Ingi Friðgeirsson
  • Linda Wessman

Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur
Gufusoðnar gellur á hvítu káli, með korianderfræjum og kartöflu-mysusósu

Aðalréttur
Klukkutímasaltað lambafile með sítrónu- og blóðbergskrydduðu soði

Eftirréttur
Aðalbláberja-jógúrtfrauð með íslenskum berjum

Eftir Andreas Jacobsen 16. september 2025
Kokkalandsliðið 2016 til 2024
Eftir Andreas Jacobsen 10. september 2025
Forsetar KM frá 2000 til 2010
Eftir Andreas Jacobsen 1. september 2025
Kokkalandsliðið 2006 til 2014
Eftir Andreas Jacobsen 27. ágúst 2025
Forsetar KM - 1990 til 2000
Eftir Andreas Jacobsen 18. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1996 til 2005
Eftir Andreas Jacobsen 13. ágúst 2025
Áfram heldur sagan góða – 1980 til 1990
Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Sýna fleiri fréttir