Ólympíuleikar, 1992

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1992

Ólympíuleikarnir í matreiðslu voru haldnir í Frankfurt í Þýskalandi í október árið 1992 og fékk Kokkalandsliðið bronsverðlaun fyrir heita matinn.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1992:

  • Ásgeir Helgi Erlingsson
  • Baldur Öxdal Halldórsson
  • Bjarki Hilmarsson
  • Úlfar Finnbjörnsson
  • Örn Garðarsson
  • Sigurður L Hall
  • Hörður Héðinsson
  • Francois Fons
  • Eiríkur Ingi Friðgeirsson
  • Linda Wessman

Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur
Gufusoðnar gellur á hvítu káli, með korianderfræjum og kartöflu-mysusósu

Aðalréttur
Klukkutímasaltað lambafile með sítrónu- og blóðbergskrydduðu soði

Eftirréttur
Aðalbláberja-jógúrtfrauð með íslenskum berjum

Eftir Andreas Jacobsen 6. ágúst 2025
Kokkalandsliðið árin 1986 til 1995
Eftir Andreas Jacobsen 30. júlí 2025
Forsetar Klúbbs matreiðslumeistara í gegnum tíðina
Eftir Andreas Jacobsen 23. júlí 2025
Frá rónum til rómantíkur - Hornið í 46 ár í hjarta Reykjavíkur
Guðjón Þór Steinsson fæddist í Hafnarfirði 27. desember 1947.
Eftir Andreas Jacobsen 14. júlí 2025
Guðjón Þór Steinsson
Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Sýna fleiri fréttir