Ólympíuleikar, 1992

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1992

Ólympíuleikarnir í matreiðslu voru haldnir í Frankfurt í Þýskalandi í október árið 1992 og fékk Kokkalandsliðið bronsverðlaun fyrir heita matinn.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1992:

  • Ásgeir Helgi Erlingsson
  • Baldur Öxdal Halldórsson
  • Bjarki Hilmarsson
  • Úlfar Finnbjörnsson
  • Örn Garðarsson
  • Sigurður L Hall
  • Hörður Héðinsson
  • Francois Fons
  • Eiríkur Ingi Friðgeirsson
  • Linda Wessman

Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur
Gufusoðnar gellur á hvítu káli, með korianderfræjum og kartöflu-mysusósu

Aðalréttur
Klukkutímasaltað lambafile með sítrónu- og blóðbergskrydduðu soði

Eftirréttur
Aðalbláberja-jógúrtfrauð með íslenskum berjum

Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Þrír matreiðslumeistarar heiðraðir með Cordon Bleu orðu KM
Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Jakobi veitt heiðursorða KM
Eftir Þórir Erlingsson 4. maí 2025
Aðalfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Fosshótel Stykkishólmi
Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Sýna fleiri fréttir