Snædís Xyza Mae Jónsdóttir

Námstaður: Sushi Social, Apótekið og Hótel Saga.


Helstu vinnustaðir og hvar ertu ad vinna núna: Mímir á Hótel Sögu á alltaf stað í hjartanu mínu. Í Dag er ég yfirkokkur á ION Adventure Hótel.


Keppnisreynsla: 

Aðstoðamaður Kokkalandsliðsins í Pastry  2016.

IKA Olympics þar sem við lentum í 3.sæti over all í pastry.

Gull í Heita, 2018 World Cup Luxembourg. 

3. sæti 2020 IKA Olympics.

1. sæti Eftirréttur ársins 2018.

1. sæti Artic Chef.

4. sæti Kokkur ársins 2019.

6. sæti kokkur ársins 2023.

Konfect ársins.


Helstu áhugamál:

Matur, keppnismatreiðsla, útivera/hreyfing, snjóbretti, veiði, fjallgöngur, fjölskylda og vinir. 


Helsta fyrirmynd:

Ylfa Helgadóttir, þjálfari kokkalandsliðsins 2018. Búin að áorka mjög miklu fyrir 30 ára og er að læra lögfræði núna. 

Þráinn Freyr Vigfússon keppniskokkur og einn af 2 með Michelin stjörnu. Búinn að áorka mjög miklu sem marga kokka dreymir um hér á Íslandi. 

Sigurður Laufdal, ótrúlega skapandi og opnaði sinn eigin veitingarstað OTO. 

Hinrik Lárus, Viktor Örn og Sigurður Helgason, fyrir að vera búnir að ná 3.sæti í Boucuse og svo Succseeda Buisness.

Annars í lífinu er það alltaf mamma Eyrún.


Uppáhalds hráefni:

Allt Sjávarfang. 


Eftirminnilegasta matarupplifun:

Noma í Kaupmannahöfn. Verst að hann mun loka í enda árs. 


Matarminning úr æsku:

Eggjabrauðið hennar Mæju ömmu með tómatssósu og svo ristað brauð með smjöri og Nesquik eftir skóla.

Share by: