Kristín Birta Ólafsdóttir
Námsstaður: Hótel Reykjavík Grand
Helstu vinnustaðir og hvar ertu að vinna núna:
Hótel Reykjavík Grand, Bryggjan Brugghús, Hótel Reykjavík Saga.
Ég starfa á Hótel Reykjavík Grand núna.
Keppnisreynsla: Matreiðslunemi ársins, Eftirréttur ársins, Íslandsmót iðngreina.
Helstu áhugamál: Eyða tíma með fjölskyldu, hreyfing, syngja, og auðvitað elda.
Helsta fyrirmynd: Mamma
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Á ítölskum stað í Portúgal; þar var jurtagarður, heimagert limoncello og guðdómlegar pizzur.
Uppáhalds hráefni: Sykur og smjör.
Matarminning úr æsku: Ég var örugglega 8-9 ára og var að búa til "pinnamat" fyrir mömmu, sem samanstóð af weetos, cheerios, pylsum ofl.