Bjarki Snær Þorsteinsson

Námsstaður:

Radisson Blu Hotel Saga og Renaa Restaurant í Noregi


Helstu vinnustaðir og hvar ertu að vinna núna:

Grillið á Hótel sögu, Kolabrautin, Renaa, Flóran Garden Bistro og vinn núna hjá Lux veitingum og Sælkerabúðinni.


Keppnisreynsla:

Tók þátt í matreiðslunema ársins og eftirrétt ársins.


Helstu áhugamál:

Ferðalög, prófa nýja matarmenningu og veiði.


Helsta fyrirmynd:

Fyrir mér eru allir fyrirmyndir; alltaf hægt að læra eitthvað af öllum.


Eftirminnilegasta matarupplifun:

Punk Royal í Kaupmannahöfn eða Piccolo Lago við Lago di Mergozzo á Ítalíu.


Uppáhalds hráefni:

Það sem fæst villt í náttúrunni á Íslandi.


Matarminning úr æsku:

Fá ananasfrómasinn hennar langömmu um jólin.

Share by: