Áttu eftir að skrá þig?

Nú styttist í Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins, en keppnirnar fara fram í IKEA 11. til 13. apríl.  Ertu þú matreiðslumaður með mikinn metnað, þá er ekki eftir neinu að bíða, skráning er í gangi á heimasíðu Klúbbs matreiðslumeistara www.kokkalandslidid.is.  Vinningshafar í keppnunum vinna sér inn keppnisrétt í keppnunum um matreiðslumann Norðurlandana (Nordic Chef) og grænmetiskokk norðurlandana (Nordic Green Chef) auk veglegra penningaverðlauna.  Skráning hefur gengið vel og eru margir öflugir matreiðslumenn búnir að skrá sig til leiks en skráningu lýkur kl.23.59 fimmtudaginn 4. april.


Skylduhráefni og nánara fyrirkomulag verður verða svo kynnt í IKEA mánudaginn 8. apríl kl 13.00.  Einnig verður bein útsending á Facebook síðu Kokklandsliðsins frá kynningunni. 



Skráning hér
Eftir Þórir Erlingsson 06 Apr, 2024
Skráðu þig núna
Eftir Þórir Erlingsson 25 Mar, 2024
Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024
Eftir Þórir Erlingsson 18 Mar, 2024
"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!
Eftir Árni Þór Árnason 09 Feb, 2024
Kokkalandsliðið fékk Gull fyrir heita matinn
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Bananar, styrktaraðili Kokkalandliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Garri áfram Bakhjarl Kokkalandliðsins
Fatið
Eftir Árni Þór Árnason 04 Feb, 2024
Chef´s table Stuttgart 2024
Eftir Þórir Erlingsson 04 Feb, 2024
Ekran er nýr styrktaraðili Kokkalandliðsins
MATA og Kokkalandsliðið
Eftir Þórir Erlingsson 02 Feb, 2024
MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Dec, 2023
Jólafundur KM og Nanna Rögnvaldardóttir
Sýna fleiri fréttir
Share by: