by admin | Jun 15, 2018 | Fréttir
Stuðningur þjóðarinnar er Kokkalandsliðinu afar mikilvægur og er ánægjulegt að tilkynna að frú Eliza Reid forsetafrú hefur gerst verndari þess. Kokkalandsliðinu er það mikill heiður að frú Eliza veiti því með þeim hætti styrk í verkefnum þess. Kokkalandsliðið er...
by admin | Jun 5, 2018 | Fréttir
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði liðinu í 5. sæti. Liðið er á lokaspretti í sínum 18 mánaða undirbúningi en æfingar...
by Kokkalandsliðið | Jun 27, 2017 | Fréttir
Það heyrir ávallt til tíðinda þegar að nýjir meðlimir eru valdir í kokkalandslið Íslands en nú á hádegi var kokkalandsliðið kynnt og þar gætir töluverðra breytinga. Að sögn Ylfu Helgadóttur, annars þjálfara landsliðsins er kokkalandsliðið töluvert...
by Kokkalandsliðið | Oct 14, 2016 | Fréttir
Átt þú erindi í Kokkalandsliðið ? Nú er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins næstu 2 árin. Einnig...
by Kokkalandsliðið | Oct 14, 2016 | Fréttir
Kokkalandsliðið var heiðrað fyrir frammistöðu sína á síðasta ári af baklandi sínu í Klúbbi matreiðslumeistara sem sér um allan rekstur liðsins. Viðurkenningin var afhent á aðalfundi klúbbsins 21.mars á Icelandair Hótel Natura þar sem fjöldi félaga Kokkalandsliðisins...
by Kokkalandsliðið | Oct 14, 2016 | Fréttir
Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar. Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir...