Fyrsta Gull í höfn

Fyrsta Gull í höfn

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Þetta var fyrri keppnisgreinin af tveimur sem liðið keppir í þetta árið svo kallað “Chefs Table” og því fyrsta gullverðlaunin á þessum...
Síðasta æfing hafin

Síðasta æfing hafin

Það er laugardagsmorgunn klukkan er 8 og Íslenska Kokkalandsliðið er mætt á síðustu æfingu fyrir Ólympíuleikana í Stuttgard. Framundan 4. daga æfing. Einbeiting og gleði skein úr hverju andliti. Eftir æfinguna verður öllu pakkað niður og sent til Stuttgard þar sem...
ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins

ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins

Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði liðinu í 5. sæti. Liðið er á lokaspretti í sínum 18 mánaða undirbúningi en æfingar...