ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins

ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins

Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði liðinu í 5. sæti. Liðið er á lokaspretti í sínum 18 mánaða undirbúningi en æfingar...