Ari Þór Gunnarsson
Fædd/ur: 1990
Fjölskylda: Konan Eydís Rut Ómarsdóttir og dóttirin Emilía Ösp
Námsstaður og útskriftarár: Fiskfélagið 2010
Keppnisreynsla: Nemi ársins 2008-2009, Matreiðslunemi Norðurlandanna 3. sæti 2009, Matreiðslunemi Norðurlandanna 2. Sæti 2010, 2. Sæti í Eftirréttur ársins 2010, aðstoðarmaður fyrir sigurvegarann í Kokkur ársins 2010, 4.sæti Kokkur ársins 2011, 3.sæti Kokkur ársins 2013, 3.sæti Kokkur ársins 2016, Keppti sem aðstoðarmaður Eistlands 2013 í Bocuse d´Or, Kokkalandsliðið á HM 2014.
Staða í liðinu: Sé um fiskfat á köldu borði
Vinnustaður: Fiskfélagið
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Eleven Madisson Park í NY 2017 þar sem matur og þjónusta var fullkomin.
Uppáhalds hráefni: Hundasúrur
Áhugamál utan eldhússins: Smíðar og föndur, og að flétta hárið á dóttur minni.
Mánudagsmaturinn: Taka til í kælinum, gera geðveikt salat úr því
Ómissandi eldhúsgræja: Góður uppvaskari
Skemmtileg saga af mat: Þegar amma refsaði mér fyrir að stela rabarbara frá nágranna með því að elda hann allan í graut og láta mig klára all!
Hver flassar tattoounum mest? Kallinn sjálfur!